Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðalgátlisti fyrir möt
ENSKA
model assessment checklist
DANSKA
standardtjekliste for vurderinger
SÆNSKA
standardiserade checklista för bedömningar
FRANSKA
liste de contrôle type utilisée lors des évaluations
ÞÝSKA
Musterbewertungscheckliste
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þau ættu að hafa samráð sín á milli og við framkvæmdastjórnina um vafamál, sem hafa almenna þýðingu viðvíkjandi framkvæmd þessarar reglugerðar, og upplýsa hvert annað og framkvæmdastjórnina um staðalgátlista fyrir möt sem liggur til grundvallar matsvenjum þeirra.

[en] They should consult each other and the Commission on questions with general relevance for the implementation of this Regulation and inform each other and the Commission on their model assessment checklist, which constitutes the basis for their assessment practice.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2013 frá 24. september 2013 um tilnefningu tilkynntra aðila og eftirlit með þeim samkvæmt tilskipun ráðsins 90/385/EBE um virk, ígræðanleg lækningatæki og tilskipun ráðsins 93/42/EBE um lækningatæki

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 920/2013 of 24 September 2013 on the designation and the supervision of notified bodies under Council Directive 90/385/EEC on active implantable medical devices and Council Directive 93/42/EEC on medical devices

Skjal nr.
32013R0920
Aðalorð
staðalgátlisti - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira