Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- héra- og kanínueitur
- ENSKA
- leporicide
- DANSKA
- leporicid
- SÆNSKA
- leporicid
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Einungis má leyfa að efnið sé notað sem skordýraeitur, nagdýraeitur, moldvörpueitur og héra- og kanínueitur í formi vara sem eru tilbúnar til notkunar og innihalda álfosfíð.
- [en] Only uses as insecticide, rodenticide, talpicide and leporicide in the form of ready-to-use aluminium phosphide containing products may be authorised.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011 of 25 May 2011 implementing Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the list of approved active substances
- Skjal nr.
- 32011R0540
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.