Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brassíkasteról
ENSKA
brassicasterol
Samheiti
kálsteról
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Plöntusteról, sem eru auðug af stigmasteróli, eru úr sojabaunum og eru skilgreind efnafræðilega sem einföld blanda sem inniheldur ekki minna en 95% plöntusteról (stigmasteról, -sítósteról, kampesteról og brassíkasteról) þar sem stigmasteról er ekki minna en 85% af plöntusterólunum sem eru auðug af stigmasteróli.

[en] Stigmasterol-rich plant sterols are derived from soybeans and are a chemically defined simple mixture that comprises not less than 95 % of plant sterols (stigmasterol, -sitosterol, campesterol and brassicasterol), with stigmasterol representing not less than 85 % of the stigmasterol-rich plant sterols.

Skilgreining
tiltekin steról (sem nefna mætti kálsteról) sem finnast í sumum káltegundum (Brassica spp.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 739/2013 frá 30. júlí 2013 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun á plöntusterólum, sem eru auðug af stigmasteróli, sem bindiefni í áfeng hanastél, sem eru tilbúin til frystingar, og viðaukanum við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 að því er varðar nákvæmar skilgreiningar á plöntusterólum, sem eru auðug af stigmasteróli, sem matvælaaukefni

[en] Commission Regulation (EU) No 739/2013 of 30 July 2013 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of Stigmasterol-rich plant sterols as a stabiliser in ready-to-freeze alcoholic cocktails, and the Annex to Commission Regulation (EU) No 231/2012 as regards specifications for Stigmasterol-rich plant sterols food additive

Skjal nr.
32013R0739
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
brassicasterin

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira