Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningaréttur á sviði einkaréttar
ENSKA
private contract law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um samningarétt á sviði einkaréttar skulu aðildarríki tryggja að lánveitendur geti ekki bundið enda á lánssamning því þeir gerðu sér grein fyrir, eftir undirritun lánssamningsins, að matinu á lánstrausti var ranglega stýrt vegna ónógra upplýsinga þegar lánstraustsmatið fór fram.

[en] Without prejudice to private contract law, Member States should ensure that creditors cannot terminate a credit agreement because they realised, after the signature of the credit agreement, that the assessment of creditworthiness was incorrectly conducted due to incomplete information at the time of the creditworthiness assessment.

Rit
[is] TILSKIPUN 2013//ESB EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010 (drög)

[en] DIRECTIVE 2013//EU OF THE EUROPEAN PARLIAMENT AND OF THE COUNCIL on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010 (AMENDMENTS BY THE EUROPEAN PARLIAMENT to the Commission proposal)

Skjal nr.
52011PC0142
Aðalorð
samningaréttur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira