Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska bankasambandið
ENSKA
European banking union
DANSKA
europæisk bankunion
FRANSKA
union bancaire européenne
ÞÝSKA
europäische Bankenunion
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] .... Í átt að raunverulegu Efnahags- og myntbandalagi, að áríðandi væri fyrir snurðulausa starfsemi evrópska myntbandalagsins að stöðva neikvæða víxlverkun milli ríkisstjórna, banka og raunhagkerfisins, lagði áherslu á brýna þörf fyrir viðbótar- og víðtækar ráðstafanir til að ráða bót á kreppunni í bankageiranum og á að koma á Evrópsku bankasambandi sem er að fullu starfhæft og tryggja á sama tíma áframhaldandi eðlilega starfsemi innri markaðarins fyrir fjármálaþjónustu og frjálsa fjármagnsflutninga.

[en] ... Towards a genuine Economic and Monetary Union, stated that breaking up the negative feedback loops between sovereigns, banks and the real economy is crucial for a smooth functioning of the EMU, stressed the urgent need for additional and far-reaching measures to solve the crisis in the banking sector and for the realisation of a fully operational European banking union while ensuring the continued proper functioning of the internal market for financial services and the free movement of capital.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna verðbréfafyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Aðalorð
bankasamband - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira