Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óháður matsaðili
ENSKA
independent valuer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Nota má tölfræðilegar aðferðir til að hafa eftirlit með virði fasteigna og til að greina eignir sem þarfnast endurmats. Óháður matsaðili skal endurskoða mat á virði fasteigna þegar upplýsingar benda til að virði fasteignar gæti hafa lækkað verulega miðað við markaðinn í heild. Sé um að ræða lánsfjárhæð yfir þremur milljónum evra eða 5% af eigin fé lánastofnunarinnar skal óháður matsaðili endurmeta fasteignina á þriggja ára fresti hið minnsta.

[en] Statistical methods may be used to monitor the value of the property and to identify property that needs revaluation. The property valuation shall be reviewed by an independent valuer when information indicates that the value of the property may have declined materially relative to general market prices. For loans exceeding EUR 3 million or 5 % of the own funds of the credit institution, the property valuation shall be reviewed by an independent valuer at least every three years.

Skilgreining
[is] aðili sem hefur öll nauðsynleg réttindi, hæfi og reynslu til að vinna mat og er óháður lánsákvörðunarferlinu

[en] a person who possesses the necessary qualifications, ability and experience to execute a valuation and who is independent from the credit decision process

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-C
Aðalorð
matsaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira