Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afurð til að losa um eigið fé
ENSKA
equity release product
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi tilskipun skal ekki gilda um tiltekna lánssamninga þar sem lánveitandinn leggur fram eingreiðslu, reglubundnar greiðslur eða aðra tegund útborgunar sem ætlað er að greiða með söluandvirði fasteignar og þar sem tilgangur viðskiptanna er að auðvelda einkaneyslu, til dæmis afurðir til að losa um eigið fé sem bundið er í fasteign eða aðrar sambærilegar sérhæfðar afurðir. Slíkir lánssamningar hafa tiltekna eiginleika sem falla utan gildissviðs þessarar tilskipunar.

[en] This Directive should not apply to certain credit agreements where the creditor contributes a lump sum, periodic payments or other forms of credit disbursement in return for a sum deriving from the sale of an immovable property and whose primary objective is to facilitate consumption, such as equity release products or other equivalent specialised products.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Aðalorð
afurð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira