Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
binding í lifur
ENSKA
hepatic sequestration
DANSKA
sekvestrering i lever
SÆNSKA
ansamling i levern
FRANSKA
rétention hépatique
ÞÝSKA
hepatische Sequestration
Samheiti
uppsöfnun í lifur
Svið
lyf
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnunin komst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir hugsanlega bindingu í lifur og að díoxínin og PCB-efnin yrðu ekki að fullu samtengd við fituhluta lifrarinnar myndi þetta ekki hafa áhrif á niðurstöðurnar, hvort sem þær eru settar fram á grundvelli lípíða eða blautvigtar, þar eð öll díoxín og PCB-efni eru dregin út í greiningarferlinu án tillits til þess í hvaða hluta lifrarinnar þau eru til staðar.

[en] EFSA concluded that even if there would be a possible hepatic sequestration and the dioxins and PCBs would not be totally associated with the fat fraction of the liver, this would have no influence on the result, whether expressed on lipid or fresh weight basis, as all dioxins and PCBs are extracted during the analytical procedure irrespective of the liver compartment where they are present.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1067/2013 frá 30. október 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir aðskotaefnin díoxín, díoxínlík PCB-efni og ódíoxínlík PCB-efni í lifur landdýra

[en] Commission Regulation (EU) No 1067/2013 of 30 October 2013 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of the contaminants dioxins, dioxin-like PCBs and non-dioxin-like PCBs in liver of terrestrial animals

Skjal nr.
32013R1067
Athugasemd
Þessi merking enska hugtaksins er ekki skýrt skilgreind í orðabókum en í IATE (Orðabanka ESB) er ,carbon sequestration´ augljóslega binding koltvíoxíðs (da. binding af kulstof, þý. Kohlenstoffbindung).

Aðalorð
binding - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira