Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bakgrunnsváhrif
ENSKA
background exposure
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að regluleg neysla á lifur úr sauðfé myndi hafa í för með sér að meðaltali u.þ.b. 20% aukningu á bakgrunnsváhrifum af völdum díoxína og díoxínlíkra PCB-efna. Í einstökum tilvikum gæti neysla á lifur úr sauðfé haft í för með sér mikla inntöku umfram þolanlega, vikulega inntöku þessara aðskotaefna. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að tíð neysla á lifur úr sauðfé, einkum hjá konum á barneignaraldri og hjá börnum, geti mögulega valdið heilbrigðisvandamálum.

[en] The Panel concluded that regular consumption of sheep liver would result on average in an approximate 20 % increase of the background exposure to dioxins and dioxin-like PCBs. On individual occasions, consumption of sheep liver could result in high intakes exceeding the tolerable weekly intake (TWI) of those contaminants. The Panel concluded that the frequent consumption of sheep liver, particularly by women of child-bearing age and children, may be a potential health concern.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1067/2013 frá 30. október 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir aðskotaefnin díoxín, díoxínlík PCB-efni og ódíoxínlík PCB-efni í lifur landdýra

[en] Commission Regulation (EU) No 1067/2013 of 30 October 2013 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels of the contaminants dioxins, dioxin-like PCBs and non-dioxin-like PCBs in liver of terrestrial animals

Skjal nr.
32013R1067
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira