Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópska stuðningsskrifstofan í hælismálefnum
ENSKA
European Asylum Support Office
DANSKA
Det Europæiske Asylstøttekontor
SÆNSKA
Europeiska stödkontoret för asylfrågor
FRANSKA
Bureau européen d´appui en matière d´asile
ÞÝSKA
Europäisches Unterstützungsbüro für Asylfragen
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Hægt skal vera að nota úrræði Evrópsku stuðningsskrifstofunnar í hælismálefnum, sem komið var á fót með reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 439/2010 (), til að styðja með viðeigandi hætti þau yfirvöld í aðildarríkjunum, sem bera ábyrgð á framkvæmd þessarar reglugerðar.

[en] The resources of the European Asylum Support Office (EASO), established by Regulation (EU) No 439/2010 of the European Parliament and of the Council (), should be available to provide adequate support to the relevant services of the Member States responsible for implementing this Regulation.

Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 604/2013 frá 26. júní 2013 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um alþjóðlega vernd sem ríkisborgari þriðja lands eða ríkisfangslaus einstaklingur leggur fram í einu aðildarríkjanna (endurútgefin)

Skjal nr.
32013R0604
Athugasemd
Úrelt frá og með 2022. Heitir nú Europen Union Agency for Asylum/Hælisstofnun Evrópu, sjá viðkomandi færslu.
Aðalorð
stuðningsskrifstofa - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EASO

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira