Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- birður
- ENSKA
- ark shells
- LATÍNA
- Arcidae
- Samheiti
- [en] ark clams
- Svið
- sjávarútvegur (dýraheiti)
- Dæmi
-
[is]
0307 91 00 (önnur lindýr, lifandi, ný eða kæld, þ.e. önnur en ostrur, diskar, kræklingur (Mytilus spp., Perna spp.), tíarma smokkfiskur, tígulsmokkur, kraki, sniglar, samlokur, báruskeljar, birður, sæeyru (Haliotis spp.) og Strombus spp.: nær yfir kjöt af sjávarsniglategundum, einnig í skel.
- [en] 03079100 (live, fresh, or chilled other molluscs, i.e. other than oysters, scallops, mussels (Mytilus spp., Perna spp.), cuttle fish, squid, octopus, snails, clams, cockles, ark shells, abalones (Haliotis spp.) and stromboid conchs (Strombus spp.): covers meat of sea water snail species, whether in shell or not.
- Skilgreining
-
[is]
samlokur af ættinni Arcidae; hér við land lifa a.m.k. hörpubirða (A. pedtunculoides) og vörtubirða (A. nodulosus).
- [en] ark clams is the common name for a family of small to large-sized saltwater clams or marine bivalve molluscs in the family Arcidae. Ark clams vary both in shape and size. They number about 200 species worldwide (Wikipedia)
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1322 frá 25. júlí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/632 að því er varðar skrár yfir afurðir úr dýraríkinu aukaafurðir úr dýrum og samsettar afurðir sem falla undir opinbert eftirlit á landamæraeftirlitsstöðvum
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/1322 of 25 July 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2021/632 as regards the lists of products of animal origin, animal by-products and composite products subject to official controls at border control posts
- Skjal nr.
- 32022R1322
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- birðuætt
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.