Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengiliður við rafrænan vettvang til lausnar deilumálum á netinu
ENSKA
ODR contact point
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þessi aðgerð skal geta sinnt öllum nauðsynlegum þýðingum og skal vera unnt að hafa mannlega íhlutun til viðbótar ef þörf krefur. Framkvæmdastjórnin skal einnig láta í té, á rafræna vettvangnum, upplýsingar til aðila sem leggur fram kvörtun um að hægt sé á að fara fram á aðstoð frá tengiliðum við rafræna vettvanginn til lausnar deilumálum á Netinu (e. ODR contact points).

[en] That function should be capable of dealing with all necessary translations and should be supported by human intervention, if necessary. The Commission should also provide, on the ODR platform, information for complainants about the possibility of requesting assistance from the ODR contact points.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 524/2013 frá 21. maí 2013 um lausn deilumála neytenda með rafrænni málsmeðferð á Netinu og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 og tilskipun 2009/22/EB (reglugerð um lausn deilumála neytenda með rafrænni málsmeðferð á Netinu (ODR))

[en] Regulation (EU) No 524/2013 of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 on online dispute resolution for consumer disputes and amending Regulation (EC) No 2006/2004 and Directive 2009/22/EC (Regulation on consumer ODR)

Skjal nr.
32013R0524
Athugasemd
Rithætti á orðinu netið hefur verið breytt. Internetið er stytt í netið, sbr. Íslenska stafsetningarorðabók og fleiri orðabækur á vefsíðunni málið.is.

Aðalorð
tengiliður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
open dispute resolution point

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira