Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kallmerki flugs
ENSKA
flight identifier
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 3.2.2. Rekstraraðilar flugvalla skulu leggja fram eftirfarandi rekstrargögn fyrir hverja lendingu eða flugtak loftfars:
a) einkennisstafi loftfarsins,
b) tegund loftfarsins,
c) kallmerki flugs, ...

[en] 3.2.2. Airport operators shall provide the following operational data for each flight landing or taking-off:
a) aircraft registration;
b) aircraft type;
c) flight identifier;

Skilgreining
[is] samsetning bók- og tölustafa sem notaðir eru til að auðkenna flug (32013R0390)
[en] group of alphanumeric characters used to identify a flight (IATE)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 390/2013 frá 3. maí 2013 um frammistöðukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu og starfsemi neta

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 390/2013 of 3 May 2013 laying down a performance scheme for air navigation services and network functions

Skjal nr.
32013R0390
Aðalorð
kallmerki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira