Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðréttur rauntími
ENSKA
modified duration
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við ákvörðun á viðeigandi flokkum skulu stofnanir taka til greina tegund útgefanda verðbréfs, lánshæfismat utanaðkomandi aðila á viðkomandi verðbréfi, eftirstöðvatíma og leiðréttum rauntíma. Mat á flökti skal vera lýsandi að því er varðar þau skuldabréf sem stofnun setur í viðkomandi flokk.

[en] In determining relevant categories, institutions shall take into account the type of issuer of the security, the external credit assessment of the securities, their residual maturity, and their modified duration. Volatility estimates shall be representative of the securities included in the category by the institution.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Athugasemd
Áður ýmist þýtt sem ,breyttur rauntími´ eða ,breyttur gildistími´ en breytt 2013 í samráði við sérfræðinga hjá Fjármálaeftirlitinu.

Aðalorð
rauntími - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira