Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt stöðlunarskjal
ENSKA
European standardisation deliverable
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Beita ætti lagarammanum, sem heimilar að framkvæmdastjórnin fari fram á að ein eða fleiri evrópskar staðlastofnanir semji Evrópustaðal eða evrópskt stöðlunarskjal fyrir þjónustu, að teknu fullu tilliti til skiptingar valdsviðs milli Sambandsins og aðildarríkjanna eins og mælt er fyrir um í sáttmálunum.

[en] The legal framework allowing the Commission to request one or several European standardisation organisations to draft a European standard or European standardisation deliverable for services should be applied while fully respecting the distribution of competences between the Union and the Member States as laid down in the Treaties.

Skilgreining
[en] any other technical specification than a European standard, adopted by a European standardisation organisation for repeated or continuous application and with which compliance is not compulsory (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1025/2012 frá 25. október 2012 um evrópska stöðlun og breytingu á tilskipunum ráðsins 89/686/EBE og 93/15/EBE og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 94/9/EB, 94/25/EB, 95/16/EB, 97/23/EB, 98/34/EB, 2004/22/EB, 2007/23/EB, 2009/23/EB og 2009/105/EB og niðurfellingu á ákvörðun ráðsins 87/95/EBE og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1673/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1025/2012 of the European Parliament an of the Council of 25 October 2012 on European standardisation, amending Council Directives 89/686/EEC and 93/15/EEC and Directives 94/9/EC, 94/25/EC, 95/16/EC, 97/23/EC, 98/34/EC, 2004/22/EC, 2007/23/EC, 2009/23/EC and 2009/105/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Council Decision 87/95/EEC and Decision No 1673/2006/EC of the European Parliament and of the Council


Skjal nr.
32012R1025
Aðalorð
stöðlunarskjal - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
European standardization deliverable

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira