Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
unnin landbúnaðarafurð
ENSKA
processed agricultural product
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 999/2003 frá 2. júní 2003 um sjálfstæðar umbreytingarráðstafanir varðandi innflutning tiltekinna unninna landbúnaðarafurða sem upprunnar eru í Ungverjalandi og útflutning tiltekinna landbúnaðarafurða til Ungverjalands, kveður, á sjálfstæðum grunni, á um afnám endurgreiðslna vegna vara, sem taldar eru upp í 1. gr. reglugerðarinnar, þegar þær eru fluttar út til Ungverjalands, eftir 1. júlí 2003.


[en] Council Regulation (EC) No 999/2003 of 2 June 2003 adopting autonomous and transitional measures concerning the import of certain processed agricultural products originating in Hungary and the export of certain processed agricultural products to Hungary, provides on an autonomous basis for the abolition of refunds on the goods set out in its Article 1 when exported to Hungary, from 1 July 2003.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1252/2003 frá 14. júlí 2003 um undanþágur frá reglugerð (EB) nr. 800/1999 að því er varðar afurðir sem eru í formi vara sem ekki falla undir I. viðauka sáttmálans og eru fluttar út til þriðju landa annarra en Tékklands, Eistlands, Ungverjalands, Lettlands, Litháens, Slóvakíu og Slóveníu

[en] Commission Regulation (EC) No 1252/2003 of 14 July 2003 laying down derogations from Regulation (EC) No 800/1999 as regards products in the form of goods not covered by Annex I to the Treaty exported to third countries other than the Czech Republic, Estonia, Hungary, Latvia, Lithuania, Slovakia and Slovenia

Skjal nr.
32003R1252
Aðalorð
landbúnaðarafurð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira