Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bætur vegna taps á farangri
ENSKA
compensation in the event of loss of luggage
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Til viðbótar bótum í samræmi við gildandi landslög vegna dauðsfalls eða líkamstjóns eða vegna taps eða skemmda á farangri af völdum slysa, sem rekja má til notkunar á hópbifreið, skulu farþegar eiga rétt á aðstoð að því er varðar brýnustu þarfir sínar í kjölfar slyss. Slík aðstoð skal fela í sér, ef nauðsyn krefur, skyndihjálp, gistiaðstöðu, fæði, fatnað og flutning.

[en] Passengers should, in addition to compensation in accordance with applicable national law in the event of death or personal injury or loss of or damage to luggage due to accidents arising out of the use of the bus or coach, be entitled to assistance with regard to their immediate practical needs following an accident. Such assistance should include, where necessary, first aid, accommodation, food, clothes and transport.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 181/2011 frá 16. febrúar 2011 um réttindi farþega í hópbifreiðum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004

[en] Regulation (EU) No 181/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 February 2011 concerning the rights of passengers in bus and coach transport and amending Regulation (EC) No 2006/2004

Skjal nr.
32011R0181
Aðalorð
bætur - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð