Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ryksuga til nota í atvinnuskyni
ENSKA
commercial vacuum cleaner
DANSKA
kommerciel støvsuger
SÆNSKA
kommersiell dammsugare
ÞÝSKA
Staubsauger für den gewerblichen Gebrauch
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... eða sem er hönnuð sem hluti af iðnaðarvél eða -tæki og/eða er ryksuga til nota í atvinnuskyni, með bursta sem er yfir 0,50 m á breidd, ...

[en] ... part of an industrial machine or tool and/or a commercial vacuum cleaner with a head width exceeding 0,50 m;

Skilgreining
[is] ryksuga sem er ætluð til faglegra hreingerninga og sem ætlast er til að allir geti notað, þ.m.t. starfsfólk eða verktakar sem sjá um ræstingar á skrifstofum, í verslunum, á sjúkrahúsum og á hótelum, og sem framleiðandinn hefur lýst yfir sem slíka í samræmisyfirlýsingunni samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/42/EB

[en] a vacuum cleaner for professional housekeeping purposes and intended to be used by laymen, cleaning staff or contracting cleaners in office, shop, hospital and hotel environments, declared by the manufacturer as such in the Declaration of Conformity pertaining to the Directive 2006/42/EC of the European Parliament and of the Council (32013R0666)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 666/2013 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksugna

[en] Commission Regulation (EU) No 666/2013 of 8 July 2013 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for vacuum cleaners

Skjal nr.
32013R0666
Aðalorð
ryksuga - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
atvinnuryksuga

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira