Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skurðarbúnaður með sláttuþúst fyrir handsláttuorf með blaði
ENSKA
flail-type cutting attachments for portable hand-held brush cutters
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þar af leiðandi, og að teknu tilliti til fullkomnustu tækni, sem völ er á, telst skurðarbúnaður með sláttuþúst fyrir handsláttuorf með blaði ekki uppfylla kröfurnar, sem settar eru fram í liðum 1.3.2 og 1.3.3 í I. viðauka við tilskipun 2006/42/EB.

[en] Consequently, taking account of the state of the art, flail-type cutting attachments for portable hand-held brush cutters cannot be considered to comply with the requirements set out in sections 1.3.2 and 1.3.3 of Annex I to Directive 2006/42/EC.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. janúar 2012 þar sem þess er krafist að aðildarríkin banni að settur verði á markað skurðarbúnaður með sláttuþúst fyrir handsláttuorf með blaði

[en] Commission Decision of 19 January 2012 requiring Member States to prohibit the placing on the market of flail-type cutting attachments for portable hand-held brush cutters

Skjal nr.
32012D0032
Aðalorð
skurðarbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira