Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignarréttur
ENSKA
property rights
DANSKA
ejendomret
SÆNSKA
äganderätt, egendomsrätt
FRANSKA
droits immobiliare
ÞÝSKA
Immobilieneigentumsrecht
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á tilteknum sviðum innan fjármálaþjónustu og viðskipta með afleiðusamninga, getur eignarréttur á sviði viðskipta og hugverka átt við. Í tilvikum þar sem slíkur eignarréttur tengist vörum eða þjónustu sem hafa orðið að iðnaðarstöðlum, eða hafa áhrif á þá, skulu leyfi vera aðgengileg með hóflegum, sanngjörnum, réttmætum skilyrðum án mismununar.

[en] In certain areas within financial services and trading of derivative contracts, commercial and intellectual property rights may also exist. In instances where such property rights relate to products or services which have become, or impact upon, industry standards, licences should be available on proportionate, fair, reasonable and non-discriminatory terms.

Skilgreining
víðtækur réttur sem heimilar rétthafanum, eigandanum, öll umráð yfir tiltekinni eign og öll not hennar ótiltekið, að ráðstafa henni með löggerningi, að nota hana sem grundvöll lánstrausts, að láta hana ganga að erfðum og að leita aðstoðar dómstóla við að halda uppi lögvernd yfir eigninni, að svo miklu leyti sem tiltekin umráð eða not eru ekki bönnuð honum að lögum eða veitt öðrum mönnum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 frá 4. júlí 2012 um OTC-afleiður, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár

[en] Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council of 4 July 2012 on OTC derivatives, central counterparties and trade repositories EMIR

Skjal nr.
32012R0648
Athugasemd
Sjá mismunandi skilgreiningar á eignarétti og eignarrétti í Lögfræðiorðabókinni (2008)
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira