Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sammæli
ENSKA
consensus
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er, í því skyni að tryggja skilvirkni staðla og stöðlunar sem stjórntækja fyrir Sambandið, að hafa skilvirkt og hagkvæmt stöðlunarkerfi sem veitir sveigjanlegan og gagnsæjan vettvang til að ná sammæli meðal allra þátttakenda og sem er fjárhagslega raunhæft.

[en] In order to ensure the effectiveness of standards and standardisation as policy tools for the Union, it is necessary to have an effective and efficient standardisation system which provides a flexible and transparent platform for consensus building between all participants and which is financially viable.

Skilgreining
[is] almennt samkomulag þar sem ekki er haldið uppi andstöðu við veigamikil efnisatriði af hálfu mikilvægs hluta hagsmunaaðila og þar sem leitast hefur verið við að taka tillit til sjónarmiða allra aðila og sætta andstæð sjónarmið (ÍST EN 45020)

[en] general agreement, characterised by the absence of sustained opposition to substantial issues by any important part of the concerned interests and by a process that involves seeking to take into account the views of all parties concerned and to reconcile any conflicting arguments (ÍST EN 45020)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1025/2012 frá 25. október 2012 um evrópska stöðlun og breytingu á tilskipunum ráðsins 89/686/EBE og 93/15/EBE og tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins 94/9/EB, 94/25/EB, 95/16/EB, 97/23/EB, 98/34/EB, 2004/22/EB, 2007/23/EB, 2009/23/EB og 2009/105/EB og niðurfellingu á ákvörðun ráðsins 87/95/EBE og ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1673/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1025/2012 of the European Parliament an of the Council of 25 October 2012 on European standardisation, amending Council Directives 89/686/EEC and 93/15/EEC and Directives 94/9/EC, 94/25/EC, 95/16/EC, 97/23/EC, 98/34/EC, 2004/22/EC, 2007/23/EC, 2009/23/EC and 2009/105/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Council Decision 87/95/EEC and Decision No 1673/2006/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R1025
Athugasemd
Um er að ræða íðorð á sviði staðla. ,Sammæli´ þarf ekki að fela í sér einróma samþykkt.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira