Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðbil
ENSKA
spread
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Stofnanir skulu taka til athugunar nokkra þætti þegar þær ákvarða hvort virðisvarasjóður er nauðsynlegur vegna staðna sem eru ekki mjög seljanlegar. Þessir þættir eru m.a. sá tími sem það tæki að áhættuverja stöðu eða áhættu innan stöðunnar, flökt og meðaltal verðbils kaups/sölu, hvort markaðsverð liggur fyrir (fjöldi og auðkenni viðskiptavaka) og flökt og meðaltal veltu, markaðssamþjöppun, aldursflokkun staðna, að hve miklu leyti virði byggist á útreiknuðu virði og áhrif annarrar líkansáhættu.


[en] Institutions shall consider several factors when determining whether a valuation reserve is necessary for less liquid positions. These factors include the amount of time it would take to hedge out the position/risks within the position, the volatility and average of bid/offer spreads, the availability of market quotes (number and identity of market makers) and the volatility and average of trading volumes, market concentrations, the aging of positions, the extent to which valuation relies on marking-to-model, and the impact of other model risks.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira