Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagslegt aðhaldsstjórntæki
ENSKA
instrument of financial discipline
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Með hliðsjón af fjárhæðum beingreiðslu til bænda í nýju aðildarríkjunum vegna innleiðingar í áföngum og í tengslum við beitingu áfangaskipta innleiðingarfyrirkomulagsins á allar beingreiðslur sem eru veittar í nýju aðildarríkjunum skal þessu fjárhagslega aðhaldsstjórntæki ekki beitt í þeim aðildarríkjum fyrr en beingreiðslustigið, sem er í gildi þar, er a.m.k. jafnhátt og stigið sem er í gildi í aðildarríkjum, öðrum en nýjum aðildarríkjum.

[en] Taking into account the levels of direct payments for farmers in the new Member States as a result of phasing-in, and in the framework of the application of the phasing-in mechanism to all direct payments granted in the new Member States, this instrument of financial discipline should not apply in those Member States until the level of direct payments applicable in those Member States is at least equal to the level applicable in the Member States other than the new Member States.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003

Skjal nr.
32009R0073
Aðalorð
aðhaldsstjórntæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira