Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundin beingreiðsla
ENSKA
national direct payment
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Tilfærsla skal ekki skerða nettófjárhæðina, sem greidd er til bónda í nýju aðildarríki, niður fyrir þá fjárhæð sem greidd er samsvarandi bónda í aðildarríkjum, öðrum en nýjum aðildarríkjum. Þegar tilfærsla tekur gildi gagnvart bændum í nýju aðildarríkjunum skal skerðingarhlutfallið því takmarkast við mismuninn á stiginu samkvæmt áfangaskiptu innleiðingaráætluninni og stiginu eftir tilfærslu í aðildarríkjum, öðrum en nýjum aðildarríkjum. Enn fremur skal taka tillit til tilfærslu þegar veittar eru landsbundnar viðbótarbeingreiðslur til bænda í nýjum aðildarríkjum þar sem tilfærslu er beitt.
[en] Modulation should not reduce the net amount paid to a farmer in a new Member State below the amount to be paid to an equivalent farmer in the Member States other than the new Member States. Therefore, once modulation becomes applicable to farmers in the new Member States, the rate of reduction should be limited to the difference between the level under the phasing-in schedule and the level in the Member States other than the new Member States following the application of modulation. Moreover, modulation should be taken into account in the granting of complementary national direct payments to farmers in new Member States who are subject to modulation.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 30, 31.1.2009, 16
Skjal nr.
32009R0073
Aðalorð
beingreiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.