Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greining á viðskiptatækifærum
ENSKA
business case
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við útreikning á raunverulegum kostnaði má telja með endurgreiddan kostnað vegna endurskipulagningar veitenda flugleiðsöguþjónustu, sem stofnað er til á viðmiðunartímabilum sem koma á undan viðmiðunartímabilinu/-tímabilunum þar sem endurgreiðsla á sér stað og með fyrirvara um að greining á viðskiptatækifæri (e. business case) veitanda sýni fram á heildarávinning fyrir notendur.
Landsbundin eftirlitsstofnun skal senda framkvæmdastjórninni greiningu á viðskiptatækifæri, áætlun um endurgreiðslu kostnaðar við endurskipulagningu og niðurstöður samráðs við fulltrúa loftrýmisnotenda um greininguna á viðskiptatækifærinu ásamt áætluninni um endurgreiðslu kostnaðar vegna endurskipulagningar.

[en] 4. The calculation of actual costs may include the recovery of restructuring costs of air navigation service providers incurred in reference periods precedent to the reference period(s) of recovery and subject to a business case demonstrating a net benefit to users over time.
The national supervisory authority shall submit to the Commission the business case, a recovery plan for the restructuring costs and the results of a consultation with airspace users representatives on the business case and the recovery plan for the restructuring costs.


Skilgreining
[en] reason or reasons for embarking on a project or carrying out a task (IATE)
Rit
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 391/2013 frá 3. maí 2013 um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 128, 9.5.2013, 31
Skjal nr.
32013R0391
Athugasemd
[is] Orðin ,viðskiptatækifæri´ og ,viðskiptafæri´ hafa náð töluverðri útbreiðslu í þeirri merkingu sem sem hér er lögð í ,business case´ en eins og sést á skilgreiningunni frá orðabanka ESB (IATE) er fremur um að ræða umfjöllun um viðskipti en viðskiptin sjálf.
[en] The logic of the business case is that, whenever resources such as money or effort are consumed, they should be in support of the business. An example could be that a software upgrade might improve system performance, but the "business case" is that better performance would improve customer satisfaction. (IATE)

Aðalorð
greining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira