Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefna um aðlögun innflytjenda í Evrópusambandinu
ENSKA
immigrant integration policy in the European Union
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Hinn 19. nóvember 2004 komu ráðið og fulltrúar ríkisstjórna aðildarríkjanna á fót, í samræmi við kröfur Haag-áætlunarinnar, sameiginlegum grundvallarreglum fyrir stefnuna um aðlögun innflytjenda í Evrópusambandinu (hér á eftir nefndar sameiginlegu grundvallarreglurnar). Sameiginlegu grundvallarreglurnar eru til stuðnings fyrir aðildarríkin við mótun aðlögunarstefna en þar eru þaulhugsaðar, leiðbeinandi grundvallarreglur sem nýtast þeim við að leggja dóm á og meta eigin viðleitni.

[en] As requested in the Hague Programme, the Council and the representatives of the governments of the Member States established on 19 November 2004 "Common Basic Principles for immigrant integration policy in the European Union" (hereinafter referred to as the Common Basic Principles). The Common Basic Principles assist Member States in formulating integration policies by offering them a thoughtful guide of basic principles against which they can judge and assess their own efforts.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 25. júní 2007 um stofnun Evrópska sjóðsins um aðlögun ríkisborgara þriðju landa fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Council Decision of 25 June 2007 establishing the European Fund for the Integration of third-country nationals for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows"

Skjal nr.
32007D0435
Aðalorð
stefna - orðflokkur no. kyn kvk.