Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðlögunarferli
ENSKA
integration process
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Að því marki sem þessi ákvörðun varðar sameiginlega fjármögnun markvissra aðgerða, sem styðja við aðlögunarferli ríkisborgara þriðju landa í aðildarríkjunum, skal hún einkum miða að aðgerðum sem varða ríkisborgara þriðju landa sem eru nýkomnir. Í því samhengi má vísa til tilskipunar ráðsins 2003/109/EB frá 25. nóvember 2003 um ríkisborgara þriðju landa sem hafa stöðu einstaklinga með fasta búsetu þar sem vísað er til þess skilyrðis að ríkisborgari þriðja lands skuli hafa dvalið löglega í landinu um fimm ára skeið til þess að geta fengið stöðu einstaklings með fasta búsetu.

[en] This Decision should be targeted primarily, as far as it concerns the co-financing of concrete actions supporting the integration process of third-country nationals in Member States at actions relating to third-country nationals who are newly arrived. Reference, could be made in this context to Council Directive 2003/109/EC of 25 November 2003 concerning the status of third-country nationals who are long-term residents (4) which refers to the period of five years of legal residence as a requirement with which third-country nationals have to comply in order to qualify for long-term residence status.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 25. júní 2007 um stofnun Evrópska sjóðsins um aðlögun ríkisborgara þriðju landa fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda

[en] Council Decision of 25 June 2007 establishing the European Fund for the Integration of third-country nationals for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows"

Skjal nr.
32007D0435
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.