Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áætlun um fyrirbyggjandi aðgerðir
ENSKA
preventive action plan
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Komist framkvæmdastjórnin að þeirri niðurstöðu, einkum á grundvelli upplýsinga sem Evrópska stuðningsskrifstofan í hælismálefnum aflar samkvæmt reglugerð (ESB) nr. 439/2010, að beitingu þessarar reglugerðar kunni að vera stofnað í hættu, vegna raunverulegrar hættu á sérstöku álagi á hæliskerfi aðildarríkis og/eða vandamála í starfsemi hæliskerfis aðildarríkis, skal hún, í samvinnu við Evrópsku stuðningsskrifstofuna í hælismálefnum, beina tilmælum til hlutaðeigandi aðildarríkis og hvetja það til að útbúa áætlun um fyrirbyggjandi aðgerðir.

[en] Where, on the basis of, in particular, the information gathered by EASO pursuant to Regulation (EU) No 439/2010, the Commission establishes that the application of this Regulation may be jeopardised due either to a substantiated risk of particular pressure being placed on a Member States asylum system and/or to problems in the functioning of the asylum system of a Member State, it shall, in cooperation with EASO, make recommendations to that Member State, inviting it to draw up a preventive action plan.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 604/2013 frá 26. júní 2013 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um alþjóðlega vernd sem ríkisborgari þriðja lands eða ríkisfangslaus einstaklingur leggur fram í einu aðildarríkjanna (endurútgefin)

[en] Regulation (EU) No 604/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 establishing the criteria and mechanisms for determining the Member State responsible for examining an application for international protection lodged in one of the Member States by a third-country national or a stateless person (recast)

Skjal nr.
32013R0604
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.