Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðasamtök vátryggingaeftirlita
ENSKA
International Association of Insurance Supervisors
DANSKA
Den Internationale Forsikringstilsynsorganisation
FRANSKA
Association internationale des contrôleurs d´assurance
ÞÝSKA
Internationale Vereinigung der Versicherungsaufseher
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Stofnunin skal taka fullt tillit til viðeigandi alþjóðlegra aðferða við þróun viðmiðana við greiningu og mat á kerfisáhættu af völdum stofnana á sviði vátrygginga, endurtrygginga og starfstengds lífeyris, þ.m.t. þær sem ráðgjafanefnd um fjármálastöðugleika, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, alþjóðasamtök vátryggingaeftirlita (e. IAIS) og Alþjóðagreiðslubankinn komu á fót.

[en] The Authority shall take fully into account the relevant international approaches when developing the criteria for the identification and measurement of systemic risk that may be posed by insurance, re-insurance and occupational pensions institutions, including those established by the Financial Stability Board, the International Monetary Fund, the International Association of Insurance Supervisors and the Bank for International Settlements.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1094/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/79/EB

[en] Regulation (EU) No 1094/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Insurance and Occupational Pensions Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/79/EC

Skjal nr.
32010R1094
Aðalorð
alþjóðasamtök - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
IAIS