Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upprunaaðildarríki
ENSKA
Member State of origin
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í niðurstöðum sínum frá fundinum í Tampere (34. lið) gerir leiðtogaráðið ráð fyrir að dómar á sviði fjölskylduréttar skuli sjálfkrafa viðurkenndir í Sambandinu án millimálsmeðferðar eða að ástæður séu til þess að synja fullnustu. Dóma varðandi umgengnisrétt og dóma um að barn sé flutt til baka, sem hafa verið vottaðir í upprunaaðildarríkinu í samræmi við ákvæði þessarar reglugerðar, skal því viðurkenna og fullnusta þá í öllum öðrum aðildarríkjum án þess að frekari málsmeðferðar sé krafist. Fyrirkomulag við fullnustu slíkra dóma skal áfram falla undir gildissvið innlendra laga.

[en] The Tampere European Council considered in its conclusions (point 34) that judgments in the field of family litigation should be "automatically recognised throughout the Union without any intermediate proceedings or grounds for refusal of enforcement". This is why judgments on rights of access and judgments on return that have been certified in the Member State of origin in accordance with the provisions of this Regulation should be recognised and enforceable in all other Member States without any further procedure being required. Arrangements for the enforcement of such judgments continue to be governed by national law.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2201/2003 frá 27. nóvember 2003 um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í hjúskaparmálum og málum sem varða ábyrgð foreldra og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1347/2000

[en] Council Regulation (EC) No 2201/2003 of 27 November 2003 concerning jurisdiction and the recognition and enforcement of judgements in matrimonial matters and the matters of parental responsibility, repealing Regulation (EC) No 1347/2000

Skjal nr.
32003R2201
Athugasemd
Áður ,upprunaríki´ en var breytt 2001.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira