Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
misheppnað aðflug
ENSKA
unsatisfactory approach
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] c) Söfnun gagna fyrir sannprófun í starfrækslu. Hver umsækjandi verður að þróa gagnasöfnunaraðferð (t.d. eyðublað sem flugliðar nota) til að skrá árangur við aðflug og lendingu. Flugmálayfirvöld skulu fá í hendur og meta niðurstöður gagnanna ásamt samantekt á sannprófunargögnunum.
d) Greining gagna. Skrá skal og greina misheppnað aðflug og/eða sjálflendingar.
e) Stöðug vöktun
[en] c) Data collection for operational demonstrations. Each applicant must develop a data collection method (e.g. a form to be used by the flight crew) to record approach and landing performance. The resulting data and a summary of the demonstration data shall be made available to the Authority for evaluation.
d) Data analysis. Unsatisfactory approaches and/or automatic landings shall be documented and analysed.
e) Continuous monitoring
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Aðalorð
aðflug - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira