Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlagning umsóknar
ENSKA
filing of an application
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Ef umsækjandi óskar eftir því, í kjölfar innlagningar umsóknar, að krefjast forgangs vegna einnar eða fleiri umsókna skv. 42. gr. reglugerðar (EB) nr. 6/2002, skal hann leggja fram, innan mánaðar frá innlagningardagsetningu, yfirlýsingu um forgang þar sem tilgreind er dagsetning og land þar sem fyrri umsókn var lögð inn.

[en] Where, subsequent to the filing of the application, the applicant wishes to claim the priority of one or more previous applications pursuant to Article 42 of Regulation (EC) No 6/2002, he/she shall submit, within one month of the filing date, the declaration of priority, stating the date on which and the country in or for which the previous application was made.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2245/2002 frá 21. október 2002 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 6/2002 um Bandalagshönnun

[en] Commission Regulation (EC) No 2245/2002 of 21 October 2002 implementing Council Regulation (EC) No 6/2002 on Community designs

Skjal nr.
32002R2245
Athugasemd
Með ,filing´ átt við það að leggja inn skriflega umsókn, beiðni, kvörtun eða þess háttar.

Aðalorð
innlagning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira