Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sannreyningarferli
ENSKA
validation process
Svið
fjármál
Dæmi
[is] a) Stofnanir skulu búa yfir traustum kerfum til að sannreyna nákvæmni og samkvæmni matskerfa, ferla og mats allra viðkomandi áhættubreyta. Innra sannreyningarferlið skal gera stofnuninni kleift að meta frammistöðu kerfa innra mats og áhættumats með samræmdum og markvissum hætti.

[en] ... a) institutions shall have robust systems in place to validate the accuracy and consistency of rating systems, processes, and the estimation of all relevant risk parameters. The internal validation process shall enable the institution to assess the performance of internal rating and risk estimation systems consistently and meaningfully;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 frá 26. júní 2013 um varfærniskröfur að því er varðar lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on prudential requirements for credit institutions and investment firms and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32013R0575
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira