Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hættuástand í hælismálum
ENSKA
asylum crisis
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Samstaða, sem er lykilþáttur í samevrópska hæliskerfinu, og gagnkvæmt traust fylgjast að. Með því að efla slíkt traust væri, með ferlinu fyrir tímanlega viðvörun, viðbúnað og stjórnun vegna hættuástands í hælismálum, hægt að bæta hvernig gagngerum ráðstöfunum um raunverulega og praktíska samstöðu er beint til aðildarríkjanna, og aðstoða þannig aðildarríkin, sem þetta varðar, almennt og umsækjendur sérstaklega.

[en] Solidarity, which is a pivotal element in the CEAS, goes hand in hand with mutual trust. By enhancing such trust, the process for early warning, preparedness and management of asylum crises could improve the steering of concrete measures of genuine and practical solidarity towards Member States, in order to assist the affected Member States in general and the applicants in particular.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 604/2013 frá 26. júní 2013 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um alþjóðlega vernd sem ríkisborgari þriðja lands eða ríkisfangslaus einstaklingur leggur fram í einu aðildarríkjanna (endurútgefin)

[en] Regulation (EU) No 604/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 establishing the criteria and mechanisms for determining the Member State responsible for examining an application for international protection lodged in one of the Member States by a third-country national or a stateless person (recast)

Skjal nr.
32013R0604
Aðalorð
hættuástand - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira