Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eyðing vopna
ENSKA
destruction of weapons
Samheiti
vopnaförgun
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Ráðherra er heimilt að setja nánari reglur um framkvæmd laga þessara, í samræmi við alþjóðasamninga sem Ísland er aðili að, þ.m.t. að veita undanþágur frá bannákvæðum 4. gr. sem lúta að eyðingu vopna, þjálfun við eyðingu þeirra eða að gera þau óvirk, og rekstur dómsmála.

[en] The Minister is authorised to stipulate more detailed rules on the implementation of this Act, in accordance with international conventions of which Iceland is a member, including provide for exemptions from the prohibitory provisions of Article 4, pertaining to the destruction of weapons, training in their destruction, or their deactivation, and court proceedings.

Rit
[is] Frumvarp til laga um bann við vissum vopnum.
(Lagt fyrir Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-15)

[en] Bill on the prohibition of certain weapons.
(Lagt fyrir Alþingi á 144. löggjafarþingi 2014-15) (Submitted to Althingi at the 144th legislative session 2014-15.)

Skjal nr.
UÞM2015110002
Aðalorð
eyðing - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
weapons destruction