Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagagerningar fyrsta áfanga
ENSKA
first-phase legal instruments
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á fundi sínum 4. nóvember 2004 samþykkti leiðtogaráðið Haag-áætlunina þar sem sett voru fram þau markmið sem nást skyldu á svæði frelsis, öryggis og réttlætis á tímabilinu 2005-2010. Í tengslum við það var framkvæmdastjórn Evrópubandalaganna hvött til þess í Haag-áætluninni að ljúka mati á lagagerningum fyrsta áfanga og leggja gerninga og ráðstafanir annars áfanga fyrir Evrópuþingið og ráðið með það í huga að þau yrðu samþykkt fyrir árið 2010.

[en] The European Council of 4 November 2004 adopted The Hague Programme which set the objectives to be implemented in the area of freedom, security and justice in the period 2005-2010. In this respect, The Hague Programme invited the European Commission to conclude the evaluation of the first-phase legal instruments and to submit the second-phase instruments and measures to the European Parliament and to the Council with a view to their adoption before 2010.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 604/2013 frá 26. júní 2013 um að koma á viðmiðunum og fyrirkomulagi við að ákvarða hvaða aðildarríki beri ábyrgð á meðferð umsóknar um alþjóðlega vernd sem ríkisborgari þriðja lands eða ríkisfangslaus einstaklingur leggur fram í einu aðildarríkjanna (endurútgefin)

[en] Regulation (EU) No 604/2013 of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 establishing the criteria and mechanisms for determining the Member State responsible for examining an application for international protection lodged in one of the Member States by a third-country national or a stateless person (recast)

Skjal nr.
32013R0604
Aðalorð
lagagerningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira