Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipta í fjóra jafnstóra hluta
ENSKA
cone and quarter
Samheiti
[en] coning and quartering
Svið
íðefni
Dæmi
[is] 1.5.3.2. Undirbúningur sýnis

Hægt er að fjarlægja lífræn bindiefni með því að setja trefjarnar í bræðsluofn við 450 °C í um það bil eina klukkustund, ef nauðsyn krefur.
Sýninu er skipt niður í fjóra jafnstóra hluta (cone and quarter-aðferð) (þetta skal gert inni í rykskáp).
Notið spaða til að setja lítið magn (< 0,5 g) af sýni út í 100 ml af nýeimuðu vatni sem hefur verið síað gegnum 0,2 m himnusíu (nota má ofurhreint vatn fengið með öðrum aðferðum ef sýnt er fram á að þær séu fullnægjandi). Dreifið efninu vandlega með úthljóðsnema sem er knúinn við 100 W afl og stilltur þannig að það myndist holrými.


[en] 1.5.3.2. Sample Preparation

If necessary, organic binder can be removed by placing the fibre inside a furnace at 450 °C for about one hour.
Cone and quarter to subdivide the sample (this should be done inside a dust cupboard).
Using a spatula, add a small amount (< 0,5 g) of sample to 100 ml of freshly distilled water that has been filtered through a 0,2 m membrane filter (alternative sources of ultra pure water may be used if they are shown to be satisfactory). Disperse thoroughly by the use of an ultrasonic probe operated at 100 W power and tuned so that cavitation occurs.


Skilgreining
[en] reduction in size of a granular or powdered sample by forming a conical heap which is spread out into a circular, flat cake. The cake is divided radially into quarters and two opposite quarters are combined. The other two quarters are discarded ... The process is repeated as many times as necessary to obtain the quantity desired for some final use (e.g. as the laboratory sample or as the test sample). If the process is performed only once, coning and quartering is no more efficient than taking alternate portions and discarding the others (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Athugasemd
Aðferð við að skipta misleitu efni í undirsýni sem byggist á því að hrauka upp efninu og skipta í fjórðunga.

Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira