Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðfellunálgun
ENSKA
asymptotical approach
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Meðal þessara falla eru umhverfður veldisvísisferill, ósamhverf Weibul-jafna og fallið fyrir log-normaldreifingu, sem eru allt sigmoid-ferlar með aðfellunálgun á einum fyrir C 0, og á núlli fyrir C óendanlegt

[en] Several simple mathematical functional forms have proved to successfully describe concentration-response relationships obtained in algal growth inhibition tests. Functions include, for instance, the logistic equation, the non-symmetrical Weibul equation and the log normal distribution function, which are all sigmoid curves asymptotically approaching one for C 0, and zero for C infinity.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))

[en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32009R0761
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.