Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aldin af graskersætt
ENSKA
cucurbit
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Að því er varðar metrafenón var slík umsókn lögð fram varðandi jarðarber, tómata, paprikur, eggaldin, aldin af graskersætt og ræktaða sveppi. Að því er varðar própíkónasól var slík umsókn lögð fram varðandi sítrusávexti. Að því er varðar kvisalófóp-P var slík umsókn lögð fram varðandi repjufræ, sólblómafræ, sojabaunir og baðmullarfræ. Að því er varðar tebúkónasól var slík umsókn lögð fram varðandi sítrusávexti (að undanskildum appelsínum), salat og aðrar salatplöntur, steinselju, graslauk og belgjurtir. Að því er varðar þíametoxam var slík umsókn lögð fram varðandi ólífur til átu, ólífur til olíuframleiðslu, blómkál og ætiþistla.


[en] As regards metrafenone, such an application was made for strawberries, tomatoes, peppers, aubergines, cucurbits and cultivated fungi. As regards propiconazole, such an application was made for citrus fruits. As regards quizalofop-P, such an application was made for rape seed, sunflower seed, soya bean and cotton seed. As regards tebuconazole, such an application was made for citrus fruits (except orange), lettuce and other salad plants, parsley, chives and pulses. As regards thiamethoxam, such an application was made for table olives, olives for oil production, cauliflower and globe artichokes. As regards metrafenone, such an application was made for strawberries, tomatoes, peppers, aubergines, cucurbits and cultivated fungi.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 500/2013 frá 30. maí 2013 um breytingu á II., III. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asetamípríð, stofn BV-0001 af Adoxophyes orana granulovirus, asoxýstróbín, klóþíanidín, fenpýrasamín, heptamaloxýlóglúkan, metrafenón, stofn 251 af Paecilomyces lilacinus, própíkónasól, kvisalófóp-P, spírómesífen, tebúkónasól, þíametoxam og veikan stofn af kúrbítsgulmósaíkveiru í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EU) No 500/2013 of 30 May 2013 amending Annexes II, III and IV to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acetamiprid, Adoxophyes orana granulovirus strain BV-0001, azoxystrobin, clothianidin, fenpyrazamine, heptamaloxyloglucan, metrafenone, Paecilomyces lilacinus strain 251, propiconazole, quizalofop-P, spiromesifen, tebuconazole, thiamethoxam and zucchini yellow mosaik virus - weak strain in or on certain products


Skjal nr.
32013R0500
Aðalorð
aldin - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira