Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lausn deilumála með rafrænni málsmeðferð á netinu
ENSKA
online dispute resolution
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Neytendur og seljendur ættu að bera traust til viðskipta á Netinu og því er brýnt að fjarlægja hindranir sem eru fyrir hendi og efla traust neytenda. Áreiðanleg og skilvirk lausn deilumála með rafrænni málsmeðferð á Netinu gæti væri stórt skref í þessa átt.

[en] Consumers and traders should feel confident in carrying out transactions online so it is essential to dismantle existing barriers and to boost consumer confidence. The availability of reliable and efficient online dispute resolution (ODR) could greatly help achieve this goal.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 524/2013 frá 21. maí 2013 um lausn deilumála neytenda með rafrænni málsmeðferð á Netinu og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 og tilskipun 2009/22/EB (reglugerð um lausn deilumála neytenda með rafrænni málsmeðferð á Netinu (ODR))

[en] Regulation (EU) No 524/2013 of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 on online dispute resolution for consumer disputes and amending Regulation (EC) No 2006/2004 and Directive 2009/22/EC (Regulation on consumer ODR)

Skjal nr.
32013R0524
Athugasemd
Rithætti á orðinu netið hefur verið breytt. Internetið er stytt í netið, sbr. Íslenska stafsetningarorðabók og fleiri orðabækur á vefsíðunni málið.is.

Aðalorð
lausn - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
ODR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira