Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brot á trúnaði
ENSKA
breach of confidence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á meðal grundvallarreglna um fordæmisrétt er meginreglan um að mannleg reisn einstaklings sé eitt af mikilvægustu atriðum laganna. Þessi meginregla um fordæmisrétt er lykilþátturinn í almennu ákvarðanatökuferli á sviði lagasetningar á Nýja-Sjálandi. Dómaframkvæmd á Nýja-Sjálandi er byggð á fordæmisrétti og felur einnig í sér fjöldann allan af þáttum tengdum friðhelgi einkalífs, þ.m.t. brot á friðhelgi einkalífs, brot á trúnaði og vernd gegn meiðyrðum, skerðing hagsmuna, áreitni, ærumeiðing, gáleysi og annað.


[en] Among the fundamental common law principles is the principle that the dignity of the individual is a paramount concern of the law. This common law principle is a key element in the background context to judicial decision-making generally in New Zealand. New Zealand case-law based on common law also contains a number of other aspects of privacy including invasion of privacy, breach of confidence and incidental protection in the context of defamation, nuisance, harassment, malicious falsehood, negligence and others.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. desember 2012 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd persónuupplýsinga á Nýja-Sjálandi

[en] Commission Implementing Decision of 19 December 2012 pursuant to Directive 95/45/EU of the European Parliament and of the Council on the adequate protection of personal data by New Zealand

Skjal nr.
32013D0065
Aðalorð
brot - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira