Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sækni
ENSKA
affinity
DANSKA
affinitet
SÆNSKA
affinitet
Svið
lyf
Dæmi
[is] Það er breytileiki á milli einstaklinga á sértæki og sækni IgE-svars í mönnum. Einkum getur verið munur á sértæki IgE-mótefna við mismunandi ofnæmisvöldum í tilteknum matvælum eða af tilteknum uppruna, og/eða vegna ólíkra vakasetra á tilteknu prótíni, meðal einstaklinga með ofnæmi. Til að hámarka næmi prófunarinnar skal nota einstaklingsbundið sermi úr vel skilgreindum einstaklingum með ofnæmi.

[en] There is inter-individual variability in the specificity and affinity of the human IgE response. In particular, the specificity of the IgE antibodies to the different allergens present in a given food/source and/or to the different epitopes present on a given protein may vary amongst allergic individuals. In order to optimise the sensitivity of the test, individual sera from well-characterised allergic individuals shall be used.

Skilgreining
[en] (immunology) a thermodynamic expression of the strength of interaction between a single antigen binding Site and a single antigenic determinant (and thus of the stereochemical compatibility between them), most accurately applied to interactions among simple, uniform antigenic determinants such as haptens. Expressed as the association constant (k litres mole 1), which, owing to the heterogeneity of affinities in a population of antibody molecules of a given specificity, actually represents an average value (mean intrinsic association constant).

(http://www.biology-online.org/dictionary/Affinity); an attractive force between substances or particles that causes them to enter into and remain in chemical combination (http://www.merriam-webster.com/)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira