Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hringflæði
ENSKA
loop flow
DANSKA
loop flow
SÆNSKA
ringflöde
ÞÝSKA
Ringfluss
Samheiti
[en] parallel flow
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ef verkefni sem þjónar sameiginlegum hagsmunum dregur úr neikvæðum úthrifum á borð við hringflæði og þetta verkefni er framkvæmt í aðildarríkinu þar sem neikvæðu úthrifin skapast skal það að dregið sé úr þessum áhrifum ekki teljast ávinningur yfir landamæri og skal því ekki leggja það til grundvallar við ákvörðun kostnaðar á flutningskerfisstjórann í þeim aðildarríkjum sem verða fyrir þessum neikvæðu úthrifum.

[en] If a project of common interest mitigates negative externalities, such as loop flows, and that project of common interest is implemented in the Member State at the origin of the negative externality, such mitigation shall not be regarded as a cross-border benefit and shall therefore not constitute a basis for allocating costs to the TSO of the Member States affected by those negative externalities.

Skilgreining
[en] unplanned power flows between energy systems (mostly of neighbouring countries) that do not result from the cross-border trade mechanism and that may create significant loading of the transmission grid, endanger the network security of neighbouring systems and limit their cross-border trade capacity (IATE, ENERGY)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 347/2013 frá 17. apríl 2013 um viðmiðunarreglur um samevrópsk orkugrunnvirki og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1364/2006/EB og breytingu á reglugerðum (EB) nr. 713/2009, (EB) nr. 714/2009 og (EB) nr. 715/2009

[en] Regulation (EU) No 347/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2013 on guidelines for trans-European energy infrastructure and repealing Decision No 1364/2006/EC and amending Regulations (EC) No 713/2009, (EC) No 714/2009 and (EC) No 715/200

Skjal nr.
32013R0347
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira