Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sem hefur hneigð til bráðaofnæmis
ENSKA
atopic
Samheiti
bráðaofnæmis-
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ofnæmisvirknin er því háð erfðafræðilegri fjölbreytni og breytileika í einstaklingum með hneigð til bráðaofnæmis.

[en] Allergenicity therefore depends upon the genetic diversity and variability in atopic humans.

Skilgreining
[en] of, relating to, or caused by a hereditary predisposition toward developing certain hypersensitivity reactions, such as hay fever, asthma, or chronic urticaria, upon exposure to specific antigen (http://www.thefreedictionary.com/); (atopy - a form of allergy in which there is a hereditary or constitutional tendency to develop hypersensitivity reactions (e.g. hay fever, allergic asthma, atopic eczema) in response to allergens (atopens) (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Önnur málfræði
tilvísunarsetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira