Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
etanólknúið ökutæki sem knýja má með fjölblöndueldsneyti
ENSKA
flex-fuel ethanol vehicle
DANSKA
ethanol-blandingsbrændstofkøretøj, flex-brændstofkøretøj til ethanol
SÆNSKA
etanoldrivet flexbränslefordon
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í þessari reglugerð gilda skilgreiningarnar sem settar eru fram í 2. og 3. gr. reglugerðar (ESB) nr. 510/2011, sem og skilgreiningarnar gasökutæki sem knýja má með tveimur tegundum eldsneytis og etanólknúið ökutæki sem knýja má með fjölblöndueldsneyti sem settar eru fram í 2. gr. reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008.

[en] For the purposes of this Regulation, the definitions set out in Articles 2 and 3 of Regulation (EU) No 510/2011 as well as the definitions of "bi-fuel gas vehicle" and "flex-fuel ethanol vehicle" set out in Article 2 of Commission Regulation (EC) No 692/2008 shall apply.

Skilgreining
[en] flex fuel vehicle that can run on petrol or a mixture of petrol and ethanol up to an 85% ethanol blend (E85) (IATE, ENERGY, 2020)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 293/2012 frá 3. apríl 2012 um vöktun og skýrslugjöf gagna um skráningu nýrra, léttra atvinnuökutækja samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 510/2011/ESB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 293/2012 of 3 April 2012 on monitoring and reporting of data on the registration of new light commercial vehicles pursuant to Regulation (EU) No 510/2011 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0293
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira