Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunneining á sveitarstjórnarstigi
ENSKA
basic local government unit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Kjósendur, sem falla undir gildissvið 3. gr. og sem skráðir hafa verið á kjörskrá í búsetuaðildarríki skulu vera áfram á kjörskrá, með sömu skilyrðum og kjósendur sem eru ríkisborgarar, þar til að því kemur að þeir eru sjálfkrafa fjarlægðir af henni vegna þess að þeir uppfylla ekki lengur skilyrði til að neyta réttar síns til að greiða atkvæði.
Kjósendur, sem skráðir hafa verið á kjörskrá að eigin beiðni, má einnig fjarlægja af henni ef þeir fara fram á það.
Ef slíkir kjósendur flytja til annarrar grunneiningar á sveitarstjórnarstigi í sama aðildarríki skulu þeir skráðir á kjörskrá þar með sömu skilyrðum og kjósendur sem eru ríkisborgarar.

[en] Voters within the scope of Article 3 who have been entered on an electoral roll in the Member State of residence shall remain thereon, under the same conditions as voters who are nationals, until such time as they are removed automatically because they no longer satisfy the requirements for exercising the right to vote.
Voters who have been entered on the electoral roll at their request can also be removed from it if they so request.
If such voters move to another basic local government unit in the same Member State, they shall be entered on the electoral roll of that unit under the same conditions as voters who are nationals.

Skilgreining
[is] þær stjórnsýslueiningar, sem skráðar eru í viðauka, sem í samræmi við lög hvers aðildarríkis innihalda stofnanir, sem kosið er til í beinum, almennum kosningum og hafa heimild til að fara með tiltekin málefni sveitarfélags á eigin ábyrgð á neðsta stjórnmála- og stjórnsýslustigi (31994L0080)

[en] the administrative entities listed in the Annex which, in accordance with the laws of each Member State, contain bodies elected by direct universal suffrage and are empowered to administer, at the basic level of political and administrative organization, certain local affairs on their own responsibility (31994L0080)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/80/EB frá 19. desember 1994 um nánara fyrirkomulag þess þegar borgarar Sambandsins, sem eru búsettir í aðildarríki sem þeir eru ekki ríkisborgarar í, neyta réttar síns til að greiða atkvæði og bjóða sig fram í sveitarstjórnarkosningum

[en] Council Directive 94/80/EC of 19 December 1994 laying down detailed arrangements for the exercise of the right to vote and to stand as a candidate in municipal elections by citizens of the Union residing in a Member State of which they are not nationals

Skjal nr.
31994L0080
Aðalorð
grunneining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira