Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur
ENSKA
private individual
FRANSKA
particulier
ÞÝSKA
Privatperson
Samheiti
[en] private person
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Við úrskurð deilumála milli einstaklinga vernda þeir borgaraleg réttindi samkvæmt lögum Sambandsins, t.d. með því að dæma skaðabætur til handa þeim sem brotið er á. Ef ákvæði 101. og 102. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins eiga að vera skilvirk að öllu leyti, einkum áhrif þeirra banna sem þar er kveðið á um í reynd hefur það í för með sér að hver og einn hvort heldur er einstaklingur, þ.m.t. neytendur og fyrirtæki, eða opinbert yfirvald getur gert kröfu um skaðabætur fyrir landsdómstólum vegna tjóns sem hann hefur orðið fyrir vegna brota á þessum ákvæðum.

[en] When ruling on disputes between private individuals, they protect subjective rights under Union law, for example by awarding damages to the victims of infringements. The full effectiveness of Articles 101 and 102 TFEU, and in particular the practical effect of the prohibitions laid down therein, requires that anyone be they an individual, including consumers and undertakings, or a public authority can claim compensation before national courts for the harm caused to them by an infringement of those provisions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/104/ESB frá 26. nóvember 2014 um tilteknar reglur sem gilda um skaðabótamál samkvæmt landslögum vegna brota á ákvæðum samkeppnislaga aðildarríkjanna og Evrópusambandsins

[en] Directive 2014/104/EU of the European Parliament and of the Council of 26 November 2014 on certain rules governing actions for damages under national law for infringements of the competition law provisions of the Member States and of the European Union

Skjal nr.
32014L0104
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira