Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kostnaðaraðferð
ENSKA
cost approach
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Kostnaðaraðferð endurspeglar fjárhæðina sem krafist yrði á hverjum tíma til að koma í stað þjónustugetu eignar (oft getið um sem núgildandi endurnýjunarkostnaður).

[en] The cost approach reflects the amount that would be required currently to replace the service capacity of an asset (often referred to as current replacement cost).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)


[en] Commission Regulation (EU) No 1255/2012 of 11 December 2012 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard 12, International Financial Reporting Standards 1 and 13, and Interpretation 20 of the International Financial Reporting Interpretations Committee

Skjal nr.
32012R1255
Athugasemd
Gangvirði fundið með þremur aðferðum:
MARKAÐSAÐFERÐIN (e. market approach) Matið byggist á verðum sem orðið hafa til í viðskiptum á markaði með viðkomandi eign eða líkar eignir. (Virkur markaður > Síðasta viðskiptaverð)

TEKJUAÐFERÐIN (e. income approach) Matið byggist á væntum framtíðartekjum af eigninni. (Algengasta aðferðin)

KOSTNAÐARAÐFERÐIN (e. cost approach) Ef allt annað þrýtur. Kaupandi ekki tilbúinn að borga meira fyrir eignina en kostnaðarverð.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira