Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættulausir vextir
ENSKA
risk-free rate
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þetta 3. stigs ílag yrði notað við núvirðisaðferð ásamt öðrum ílögum, t.d. fyrirliggjandi áhættulausum vöxtum eða lánaleiðréttum áhættulausum vöxtum ef áhrif lánsfjárstöðu einingarinnar á gangvirði skuldarinnar endurspeglast í afvöxtunarstuðlinum frekar en mati á framtíðarútstreymi handbærs fjár.

[en] That Level 3 input would be used in a present value technique together with other inputs, eg a current risk-free interest rate or a credit-adjusted risk-free rate if the effect of the entitys credit standing on the fair value of the liability is reflected in the discount rate rather than in the estimate of future cash outflows.

Skilgreining
þeir vextir sem hægt er að fá með allra minnstu áhættu. Oft er miðað við ávöxtun ríkisvíxla (VÍB)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1255/2012 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal (IAS-staðal) 12, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) 1 og 13, og 20. túlkun alþjóðlegu túlkunarnefndarinnar um reikningsskil (IFRIC-túlkun 20)

[en] Commission Regulation (EU) No 1255/2012 of 11 December 2012 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Accounting Standard 12, International Financial Reporting Standards 1 and 13, and Interpretation 20 of the International Financial Reporting Interpretations Committee

Skjal nr.
32012R1255
Aðalorð
vextir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð