Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andnæringarefni
ENSKA
anti-nutrient
DANSKA
næringshæmmende stof
SÆNSKA
antinutritionellt ämne
ÞÝSKA
Antinährstoff
Samheiti
efni sem hamlar upptöku næringarefna
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eiginleikar viðbætta einkennisins geta haft í för með sér frekari greiningu á tilgreindum efnasamböndum, þ.m.t. umbrotsefnum í efnaskiptaferlum sem gætu hafa breyst. Ef við á skal umsækjandinn taka til athugunar að hafa með önnur efnasambönd en helstu næringarefni, helstu eiturefni, andnæringarefni og ofnæmisvalda sem eru tilgreindir í sammælisskjölum Efnahags- og framfarastofnunarinnar og rökstyðja valið á þeim efnasamböndum.

[en] The characteristics of the introduced trait may trigger further analysis of specific compounds including metabolites of potentially modified metabolic pathways. The applicant shall consider when appropriate, the inclusion of compounds other than the key nutrients, key toxins, anti-nutrients and allergens identified by the OECD consensus documents and justify the selection of these compounds.

Skilgreining
[en] natural or synthetic compound that interferes with the absorption of nutrients (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.